Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 19

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 15 - sjá róandi lyf, svefnlyf eða kvíðaleysandi lyf: withdrawal delirium, sedative, hypnotic, or anxiolytic (292.00) fullorðinsár - andfélagslegt atferli fullorðinna: adult, antisocial behavior (V71.01) - kynsemdarröskun á æskuárum eða fullorðinsárum, ekki kynskiptingsgerðar: gender identity disorder of adolescence or adulthood, nontranssexual type (GIDAANT) (302.85) - kynsemdarröskun á æskuárum eða fullorðinsárum ekki tilgreint á annan hátt: gender identity disorder of adolescence or adulthood, not otherwise specified (302.85) - vandi foreldris og bams (V61.20) fylgikvillalaus vitglöp: uncomplicated dementia - fylgikvillalaus fjöldrepaglöp: multi-infarct dementia, uncomplicated (290.40) - fylgikvillalaus elliglöp Alzheimergerðar: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, uncomplicated (290.00) - fylgikvillalaus reskiglöp Alzheimergerðar: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, presenile onset, uncomplicated (290.10) fylgikvillalaust fráhvarf - alkóhóls: uncomplicated alcohol withdrawal (291.80), sjá titurvilla (291.00) - af völdum róandi lyfs, svefnlyfs eða kvíðaleysandi lyfs: uncomplicated sedative, hypnotic, or anxiolytic withdrawal (292.00) fyrirtíðaspenna: late luteal phase dysphoric disorder (307.90) fælni - sjá einföld fælni: phobia, simple (300.29) - sjá félagsfælni: phobia, social (300.23) - víðáttufælni án sögu um felmtursröskun: agoraphobia without history of panic disorder (agoraphobia without panic attacs) (300.22) - sjá felmtursröskun með víðáttufælni: agoraphobia with panic attacks (panic disorder with agoraphobia) (300.21) - sjá, fælnihugröskun: phobic neurosis, sjá einföld fælni (300.29), félagsfælni (300.23) og aðskilnaðarkvíðaröskun (309.21) fötlunarröskun: hysterical neurosis, conversion type (conversion disorder) (300.11) G gagntæk þroskaröskun (annar ás) - ekki tilgreind á annan hátt: pervasive developmental disorders not otherwise specified (299.80) - frábrigðileg: atypical pervasive developmental disorders, sjá gagntæk þroskaröskun ekki tilgreind á annan hátt - sem hefst í bemsku: pervasive developmental disorders, childhood onset (299.00) - sjá einhverfa: autistic disorder (299.00) Ganser’s syndrome: dissociative disorder not otherwise specified, sjá sundrunarröskun ekki tilgreind á annan hátt (300.15) geðblær: affect geðbrigðaröskun, sjá aðlögunarröskun með blandinni geðbrigða- og hegðunarröskun: adjustment disorder with mixed disturbance of emotions and conduct (309.40) geðbrigðasvipkenni: emotional features, sjá aðlögunarröskun með blandinni geðbrigða- og hegðunarröskun: adjustment disorder with mixed disturbance of emotions and conduct (309.40) geðbrigði: emotions geðdeyfð: melancholia, sjá djúp geðlægð geðefnafíkn = fíkn í geðvirk efni: psychoactive substance dependence - sjá alkóhól: alcohol dependence (303.90) - sjá amfetamín og skyld adrenhermandi efni: dependence on amphetamine and similarly acting sympathomimetic substances (304.40) - sjá fensýklidín eða önnur skyld arýlsýklóhexýlamín: dependence on phencyclidine or other similarly acting arylcyclohexylamine (304.50) - sjá fjölefni: polysubstance dependence (304.90) - sjá geðvirkt lyf ekki tilgreint á annan hátt: dependence on psychoactive substance not otherwise specified - sjá kannabis: dependence on cannabis (304.30) - sjá kókaín: dependence on cocaine (304.20) - sjá kvíðaleysandi lyf: dependence on anxiolytic (304.10) - sjá nikótín: dependence on nicotine (305.10) - sjá nösunarefni: dependence on inhalant (304.60) - sjá ofskynjunarefni: dependence on hallucinogen (304.50) - sjá ópíumefni: dependence on opioid (304.00) - sjá sambland efna annarra en ópíumefnis

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.