Kjarninn - 10.10.2013, Page 18

Kjarninn - 10.10.2013, Page 18
04/06 kjarninn Efnahagsmál Sviðsmynd 1 Bæði Íslandsbanki og Arion banki seld- ir fyrir gjaldeyri. Sviðsmynd 3 Arion banki seldur fyrir gjaldeyri Sviðsmynd 2 Íslandsbanki seldur fyrir gjaldeyri Sviðsmynd 4 Hvorugur bankinn seldur fyrir gjaldeyri glitnir Kaupþing Samtals a 269 127 396 b -143 -112 -256 c -55 -15 -70 d -70 0 -70 e 0 0 0 glitnir Kaupþing Samtals a 269 127 396 b -143 0 -143 c -55 -64 -119 d -70 -63 -134 e 0 0 0 glitnir Kaupþing Samtals a 269 127 396 b 0 0 0 c -55 -64 -119 d -214 -63 -277 e 0 0 0 glitnir Kaupþing Samtals a 269 127 396 b 0 -112 -112 c -55 -15 -70 d -214 0 -214 e 0 0 0 a Eignir í íslenskum krónum (IsK) b sala nýju bankana fyrir gjaldeyri c Uppgjör við innlenda aðila í íslenskum krónum (IsK) d skuldabréf í erlendum gjaldeyri (fX) e magn íslenskra króna í eigu kröfuhafa eftir aðgerðir allar tölur eru í milljörðum króna Sviðsmyndirnar, sem eru fjórar, sýna þær leiðir sem kröfu hafarnir eru tilbúnir að fara miðað við hvernig Íslands- banki og Arion banki, stærstu innlendu eignir þeirra, og uppgjör við innlenda kröfuhafa þróast. Samkvæmt þeim eru heildareignir þrotabúanna 396 millj- arðar króna. Stærstur hluti þeirra er eignarhlutur í Íslands- banka (143 milljarðar króna) og Arion banka (112 milljarðar króna). Sviðsmyndirnar gera ráð fyrir því að Íslendingar eigi tvenns konar möguleika á „afslætti“.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.