Kjarninn - 10.10.2013, Blaðsíða 78

Kjarninn - 10.10.2013, Blaðsíða 78
06/06 kjarninn Bílar verksmiðjan hafði verið sett á laggirnar seldist bíll númer 418.812. Grunnverðið var 2.368 dalir, en það segir ekki alla söguna því að kaupendur eyddu að meðaltali 1.000 dölum í aukahluti. Hreinn hagnaður af sölu Mustang fyrstu tvö árin var 1,1 milljarður dala, tæplega 1.000 milljarðar króna að núvirði. „Ég er gjarnan titlaður faðir Mustangsins,“ segir Iacocca í æviminningum sínum, „þó að margir vilji auðvitað eigna sér heiðurinn eins og venja er þegar vel tekst til. Raunar hafa svo margir menn viljað feðra Mustanginn að ég myndi ekki vilja sjást opinberlega með móðurinni!“ Mustang hefur allar götur síðan verið ein af tákn myndum amerískrar bílamenningar. Kynslóð eftir kynslóð hefur bíllinn selst vel, þó að ekkert slái við fyrstu árum hans hvað sölutölur varðar. Árangur Mustangsins fleytti Lee Iacocca að lokum upp í forstjórastól Ford-samsteypunnar, þar sem hann réði ríkjum uns hann var rekinn af vænisjúku barnabarni Henry Ford, sem þá fór með stjórnarformennsku fyrirtækisins. Henry Ford II sakaði Iacocca um mafíutengsl og lét hann fara þrátt fyrir metárangur í sögu fyrirtækisins, en það er önnur saga og verður ekki tíunduð hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.