Kjarninn - 10.10.2013, Blaðsíða 17

Kjarninn - 10.10.2013, Blaðsíða 17
03/06 kjarninn Efnahagsmál liggur þegar fyrir að Seðlabanki Íslands getur ekki gefið jákvætt svar við undanþágubeiðni slitastjórnar Glitnis nema að fyrir liggi lausn varðandi þær eignir sem munu að óbreyttu hafa neikvæð áhrif á greiðslujöfnuð Íslands við það að eignir búsins verði greiddar út til kröfuhafa, sem eru[...]93,8% er- lendir.[...] Til þess að Seðlabankanum sé unnt að veita unda- þágu til fyrrgreinds nauðasamnings þarf því a liggja fyrir lausn hvað þessar eignir varðar þannig að áhrif af útgreiðslu- þeirra til erlendra kröfuhafa rúmist vel innan svigrúms greiðslujafnaðar Íslands of áforma um losun fjármagnshafta. Mikilvægt er að undirstrika að hér er ekki um samningsefni að ræða. Annað hvort er skilyrðið uppfyllt eða ekki. Undan- þágubeiðni Glitnis uppfyllir ekki þetta skilyrði að svo stöddu“. Seðlabankinn sagðist hins vegar vera tilbúinn að leggja mat á það hvort líkur væri á að einstakar leiðir sem kröfu- hafarnir legðu fram myndu fullnægja þeim skilyrðum sem bankinn telur nauðsynleg til að heimila undanþágu fyrir nauðasamninga föllnu bankanna. „Hafi slitastjórn Glitnis hf. útfærðar hugmyndir þar að lútandi, eins og fullyrt er í bréfi hennar, er bankinn tilbúinn að ræða þær.“ Sviðsmyndir kröfuhafa Kjarninn hefur undir höndum þær sviðsmyndir sem full- trúar kröfuhafa bæði Glitnis og Kaupþings hafa teiknað upp til að leysa þennan vanda. Sviðsmyndirnar hafa aldrei áður birst opinberlega. Þær eru hluti af greiningu sem unnin er af ráðgjafarfyrirtækinu Talbot Hughes McKillop, sem vinnur mikið fyrir kröfuhafa bankanna. Þessar sviðsmyndir hafa verið kynntar Seðlabankanum og ljóst er á viðbrögðum hans að bankinn telur þær ekki viðunandi. Kaupþing ætlar eKKi að gera tilboð Þótt slitastjórn glitnis hafi leitað eftir samninga- viðræðum við seðlabankann eða ríkisstjórnina og helstu fulltrúar stórra kröfuhafa bæði þess banka og Kaupþings virðist styðja við þær umleitanir er ekkert slíkt tilboð á leiðinni frá þrotabúi Kaupþings. Þeir sem stýra því búi telja það einfaldlega ekki í sam- ræmi við ákvæði laga um starfsemi slitastjórna. auk þess telja þeir að slitastjórnir hafi ekki vald til þess að gefa eftir eignir búanna, hvorki að eigin frum- kvæði né samkvæmt fyrirmælum hluta kröfuhafa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.