Kjarninn - 10.10.2013, Síða 34

Kjarninn - 10.10.2013, Síða 34
03/05 kjarninn Danmörk í eigið húsnæði og tvímenningarnir búnir að marka sér þá stefnu að fram- leiða einungis gæða- vöru með sérstakri áherslu á hljómgæði og útlitshönnun. Undir lok síðari heimsstyrjaldar brenndu stuðnings- menn nasista verk- smiðjuna í Struer, en ástæðan var sú að þeir Bang og Olufsen neituðu að vinna með og styðja Þjóðverja. Verksmiðjan var endurbyggð á sama stað og á árunum eftir stríð voru þar um skeið meðal annars framleiddar rafmagnsrakvélar (sem þykja safngripir í dag). Það átti hins vegar ekki fyrir þeim æskuvinunum að liggja að sjá fyrirtækið verða að stórveldi á sínu sviði. Svend Oluf- sen lést árið 1949, tæplega 53 ára, og Peter Bang árið 1957, fimmtíu og sjö ára. Fyrirtækið lifði áfram og sjötti og sjöundi áratugurinn voru miklir uppgangstímar, þar sem sjónvörp, hljómflutnings- og útvarpstæki voru á þessum árum að verða almenningseign. B&O hafði þegar þarna var komið unnið sér sess: vönduð vara með nýjustu tækni og framúrskarandi hönnun. Tækni- legu hliðina, þróunina á því sviði og alla framleiðsluna annaðist starfsfólkið í verksmiðjunni í Struer en útlits- hönnun þekktir fagmenn á sínu sviði: Ib Fabiansen, Jacob Jensen og David Lewis. Þeim tókst ætíð að hitta naglann á höfuðið og B&O hefur um áratuga skeið verið leiðandi fyrirtæki hvað hönnunina varðar. B&O hefur aldrei reynt að höfða til fjöldans, heldur til þess hóps sem vill vandaða vöru og leggur sömuleiðis mikið upp úr útliti. Sjónvarpstæki er ekki bara sjónvarpstæki, það er líka húsgagn, áberandi hús- gagn, sagði Jacob Jensen einhvern tíma í viðtali. Ein ástæða þess að B&O höfðar ekki til fjöldans í sama mæli og Verksmiðjan í Struer árið 1938 Nasistar brenndu fyrstu verksmiðju þeirra félaga í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Þeir byggðu nýja á sama stað í Struer á vestanverðu Jótlandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.