Kjarninn - 10.10.2013, Qupperneq 61

Kjarninn - 10.10.2013, Qupperneq 61
03/03 kjarninn Dómsmál viðskipta félaga Björgólfs Thors Björgólfssonar. Þetta félag fékk 4,5 milljarða yfirdráttarlán hjá Landsbankanum í Lúxem borg til þess að kaupa hlutabréf í Landsbankans, seint í septembermánuði 2008, skömmu fyrir fall bankanna. Bruce Assets var í eigu bræðranna Ólafs Steins og Kristjáns Guðmunds sona og fékk það lán frá Landsbankanum til kaupa á hlutabréfum í bankanum. Félagið Sigurður Bollason ehf. var í eigu Sigurðar Bolla- sonar fjárfestis og fékk um 3,5 milljarða lán frá Lands- bankanum til þess að kaupa bréf í Landsbankanum. Kaup á lánasafni Eitt þeirra mála sem beðið er gagna um er tengt kaupum Landsbankans á Íslandi á lánasafni Landsbankans í Lúxem- borg, en samtals voru þessi viðskipti upp á 784 milljónir evra samkvæmt upplýsingum úr skýrslu RNA. Þá eru kaup félaga sem héldu á kauprétti starfsmanna Landsbankans, á hlutabréfum í Landsbankanum, einnig undir í þessum rannsóknum. Stór mál enn eftir Langt er í að rannsóknum embættis sérstaks saksóknara á málum er tengjast hruni fjármálakerfisins ljúki. Sé mið tekið af því hversu langur tími líður frá því að mál eru tekin fyrir í dómstólum og niðurstaða liggur fyrir eiga mörg ár til við bótar eftir að líða þar til öll kurl verða komin til grafar í málum er tengjast hruninu. Upphaflega var ráð fyrir því gert að embætti sérstaks saksóknara yrði að störfum út árið 2014 en í ljósi þess að það hefur verið sameinað efnahagsbrota- deild Ríkislögreglustjóra hafa forsendur fyrir þeim áformum breyst. Enn fremur blasir við sú staða að fjölmörg mál eru ekki komin nægilega langt í rannsókn til að raunhæft sé að ljúka þeim á næsta ári. Samkvæmt fjárlögum fyrir næsta ár nema heildarfjárveitingar til embættisins 559,1 milljón króna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.