Kjarninn - 10.10.2013, Page 73

Kjarninn - 10.10.2013, Page 73
D aginn sem ég byrjaði var mér falið að hanna kúplingsgorm. Það tók mig heilan dag að útbúa ítarlega teikningu af gorminum og ég spurði sjálfan mig: Hvað er ég eiginlega að gera? Er það svona sem ég vil eyða ævinni?“ Þar með var það ákveðið. Lee Iacocca, nýútskrifaður iðnverkfræðingur, sagði upp eftirsóttu starfsnámi sínu hjá bílaframleiðandanum Ford og hóf að leita að vinnu hjá sama fyrirtæki, að þessu sinni sem bílasali. Varla grunaði hann þá að hann ætti eftir að enda sem forstjóri næststærsta 01/06 kjarninn Bílar Iacocca og Mustanginn Bílar Gísli Sverrisson

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.