Kjarninn - 10.10.2013, Síða 49

Kjarninn - 10.10.2013, Síða 49
geti valið kyn. Hún segir að það sé flóknara en flestir haldi. Oftast sé búið til ákveðið mót sem sérstakar hreyfingar séu svo hannaðar fyrir. Þess vegna séu persónur í tölvuleikjum oftast jafn háar og hreyfi sig eins, því um sömu grunn- hreyfingar sé að ræða. Því meiri mun sem hönnuðir vilji hafa, þeim mun meiri vinnu þurfi að leggja í hönnunina. „Ef þú ætlar að vera með karla og konur sem eru aðgreinan- legar persónur þarftu að vera með tvöfalt sett af hreyfingum. Mjaðmagrindin á konum er öðruvísi og konur hreyfa sig öðruvísi en karlmenn. Þess vegna kemur ekki vel út að nota sömu mót og hreyfingar fyrir bæði kyn og það myndi auka framleiðslukostnaðinn umtalsvert að búa til tvo grunna. Hins vegar má spyrja sig hversu miklu máli það skiptir að hreyfingarnar séu fullkomnar þegar hinn kosturinn er sá að útiloka annað kynið.“ Hugsanlega sé auðveldara að réttlæta það í stríðsleikjum að karlmenn séu í nær öllum hlutverkum því þannig sé það líka í raunveruleikanum. Í flestum öðrum tilfellum eigi þetta ekki við. Þegar við göngum um skrifstofur DICE er auðvelt að átta sig á hversu karllægur heimur þetta er. Fyrir utan Sigur línu sé ég tvær konur, sem vinna báðar í afgreiðslunni. 06/07 kjarninn viðtal leikjaveröld „Ef þú ætlar að vera með karla og konur sem eru aðgreinanlegar persónur þarftu að vera með tvöfalt sett af hreyfingum. Mjaðma- grindin á konum er öðruvísi og konur hreyfa sig öðruvísi en karlmenn.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.