Kjarninn - 10.10.2013, Side 59

Kjarninn - 10.10.2013, Side 59
01/03 kjarninn Dómsmál S ex umboðssvikamál sem eiga rætur að rekja til bankastarfsemi í Lúxemborg eru nú til rannsóknar hjá embætti sérstaks saksóknara. Í málunum, sem öll tengjast hinum fallna Landsbanka Íslands, hafa gögn ekki enn borist frá Lúxemborg hingað til lands og hefur embættið fengið skilaboð um að vinnunni í Lúxemborg verði ekki lokið fyrir áramót. Ljóst er því að langt er í að rann- sókn á málunum ljúki, en aðeins að því loknu er hægt að ákveða hvort ákæra verður gefin út. Bíða gagna frá Lúxemborg Dómsmál Magnús Halldórsson magnush@kjarninn.is

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.