Kjarninn - 10.10.2013, Side 41

Kjarninn - 10.10.2013, Side 41
Sundtökin æfð Þrátt fyrir að 27 héruð í Taílandi hafi orðið fyrir flóðum og 31 hafi farist í hamförunum gátu þessi börn glaðst í gær enda hefur umhverfi þeirra sem venjulega er á þurru landi breyst í vatnaveröld. Börnin aðlöguðust aðstæðum og skemmtu sér konunglega í vatninu umhverfis búddahof í Pathum Thani- héraði. Mynd: afp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.