Kjarninn - 14.11.2013, Side 8

Kjarninn - 14.11.2013, Side 8
Snúðu skjánum til að sjá alla myndina 10. nóvember Tveimur dögum eftir að Haiyan gekk á land blasti alger eyðilegging við þeim íbúum sem komust lífs af. Lík lágu á víð og dreif á eyjunum innan um brak úr húsum og öðrum mannvirkjum. Þessi stúlka fylgdist með Noel Celis, ljósmyndara AFp- fréttastofunnar, úr skýli sínu sem hún gerði sér úr rifnum tjöldum og spýtnabraki. Örvæntingin leynir sér ekki enda er enga fæðu að fá. Tala látinna er talin vera hátt í 10.000 manns. Mynd: AFp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.