Kjarninn - 14.11.2013, Page 69

Kjarninn - 14.11.2013, Page 69
03/07 kjarninn DANMÖRK Í síðasta mánuði eru 40 ár síðan Óperuhúsið í Sydney í Ástralíu var tekið í notkun. Daninn Jørn Utzon hafði orðið hlutskarpastur 233 arkitekta í samkeppni um Óperu húsið, sem fram fór 1955. Samvinna hans og ástralskra stjórnmálamanna meðan á byggingu hússins stóð var ekki dans á rósum og Utzon var nánast gerður útlægur frá Ástralíu áður en verkinu lauk. Óperu húsið er í hópi þekktustu bygginga heims og er, ásamt kengúrunni, tákn Ástralíu og í raun kennileiti heillar heimsálfu. Ein þekktasta bygging heims fertug Deildu með umheiminum danmörK Borgþór Arngrímsson óperuhúsið í sydney Óperuhúsið er 183 metra langt, mesta breidd þess er 120 metrar og hæðin 67 metrar. Flísarnar sem þekja ytra byrði hússins eru frá Höganäs í Svíþjóð, rúmlega milljón talsins. Húsið hvílir á 588 steinsúlum sem ná 25 metra niður fyrir sjávarmál.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.