Kjarninn - 14.11.2013, Side 66

Kjarninn - 14.11.2013, Side 66
17/17 kjarninn TRÚMÁL tólf ár er ekkert annað en frelsissvipting á hæsta stigi. Að fína og fræga fólkið vilji í alvörunni kvitta undir trúarbrögð sem kemur svona fram við meðlimi sína er mér með öllu óskiljanlegt. Á móti kemur að fólk sem hrærist í yfirborðs- kenndri Hollywood-veröldinni er hungrað af gegndarlausri þrá í að verða frægt. Kirkjan elur síðan á þessu hungri og heldur að sjálfsögðu rándýr námskeið. Og ef Tom Cruise er í fararbroddi, hvernig getur það farið úrskeiðis?

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.