Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 58

Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 58
09/09 kjarninn ViðTAL Hefur áhuga á að kaupa út einingar Ólafur neitað því ekki að hann og samstarfsfólk hans hefðu áhuga á að kaupa einingar út úr keðjunni, sérstak- lega á Vestur landi. Hann er þó ekki viss um að verðmiðinn sem settur yrði á þær einingar sé eitthvað sem einyrkjar á markaði myndu ráða við. „Í mínu tilfelli gæti verið mikil stærðar hagkvæmni í því að bæta við fleiri lyfjabúðum á Vesturlandi. Það hefur oft verið komið að máli við mig um að opna einingar á þessum stöðum. En þetta eru bara allt of litlir staðir til að vera með tvær lyfjabúðir. Ef þú skoðar þetta fyrirtæki, Lyfju, og þann slagkraft sem það hefur, hvort er líklega að bankinn fái betra verð ef fyrirtækið er selt í einu lagi eða í nokkrum hlutum? Ég held að það sé augljóst að bankinn fái hærra verð við að selja það í einu lagi vegna þess að þá verður fyrirtækið enn í mjög sterkri stöðu. En í mínum huga verður að skila þessum fyrirtækjum aftur út í atvinnulífið. Það þarf að koma lífvænlegum fyrir- tækjum aftur af stað. Ég held líka, og sakna þess, að þegar það kunna að vera málefnalegar ástæður fyrir viðbótar- frestun á eignarhaldi banka á fyrirtækjum sé gerð grein fyrir þeim. Að ástæður þess að frestirnir séu veittir séu birtar. Það má heldur ekki gleyma því heldur að þeir aðilar sem sýsla með endurskipulagningu fyrirtækja hafa atvinnu- hagsmuni af því að hlutirnir dragist á langinn. Í sjálfu sér væntir maður einskis annars en að málin muni dragast á langinn frá þeirra hálfu. Eftirlitsaðilar þurfa hins vegar að halda fastar utan um þetta og vera grjótharðir í þessum málum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.