Kjarninn - 14.11.2013, Side 87

Kjarninn - 14.11.2013, Side 87
06/06 kjarninn DÓMSMÁL félagið Northern Travel Holding í lok árs 2006 á 20 milljarða króna á árinu 2008. Þetta gerðist í kjölfar mikillar fjölmiðla- umfjöllunar um málin, enda þótti tortryggilegt að flugfélag sem gerði ekkert annað en að tapa peningum yxi alltaf í verði þegar það var selt á milli tengdra félaga. Skömmu eftir að embætti sérstaks saksóknara var stofnað var efnahagsbrotadeildinni rennt inn í það. Með fylgdu öll þau mál sem þar höfðu verið til rannsóknar. Þar á meðal var Sterling-rannsóknin, sem hafði þá verið takmörkuð við milli- færsluna. Búið var að taka ákvörðun um þetta þegar málið fluttist yfir. Hjá sérstökum saksóknara var þó ákveðið að opna málið að nýju og sækjast eftir gögnum frá Lúxemborg sem gátu sýnt fram á hvert peningarnir sem lagðir voru inn á reikning Kaupþings í Lúxemborg runnu. Þau gögn fengust á þessu ári og sýndu að féð hefði runnið til Fons, sem hefði síðan notað það til að greiða fyrir Sterling. Vegna þessara gagna er Hann- es ákærður fyrir fjárdrátt, ekki umboðssvik. Smelltu til að lesa ákæruna á hendur Hannesi Smárasyni

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.