Kjarninn - 14.11.2013, Side 56

Kjarninn - 14.11.2013, Side 56
07/09 kjarninn ViðTAL skilur ekki af hverju Lyfja er ekki seld Samkvæmt lögum mega fjármálafyrirtæki eiga eignir í óskyldum rekstri í tólf mánuði. Eftir það er hægt að sækja um undanþágur til að halda á þeim lengur. Lyfja hefur nú verið í eigu fallins fjármálafyrirtækis í næstum tvö ár. Frá bankahruni hefur Lyfja raunar verið í gjörgæslu kröfuhafa sinna, enda var töluvert af skuldum fyrirtækisins afskrifað í lok árs 2011. Ólafur segist ekki hafa fengið neinar upplýs- ingar um hversu lengi þrotabúið ætli sér að eiga fyrirtækið. „Þetta er skaðlegt ástand fyrir íslenskt efnahagslíf. Og þetta er óheilbrigt samkeppnisumhverfi. Ég skil ekki af hverju það þarf að taka svona langan tíma að selja Lyfju, sérstaklega á meðan fyrirtækið er svona stór þátttakandi á markaði. Ég held að það væri skynsamlegt að skoða einhvers konar upp- skiptingu á þessum félögum.“ Ólafur er þó meðvitaður um að eignarhald á stórum samkeppnisaðila gæti verið verra en að hvíla í faðmi þrota- bús banka. „Við gætum til dæmis sé fyrir okkur að erlendur heildsali myndi sjá sér hag að kaupa þennan aðila. Þá værum 30 25 20 15 10 5 Einyrkjar Læknar og sveitarfélög Lyfja Lyf og heilsa 0 Apótek Útibú

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.