Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 91

Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 91
10/11 kjarninn STJÓRNMÁL samkomulaginu felst að flugvöllurinn verði starfræktur áfram í núverandi mynd til ársins 2022 og að fullkannaðar verði aðrar mögulegar staðsetningar fyrir flugvöllinn til langrar framtíðar litið. Með þessu samkomulagi fór mesti vindurinn úr deilum innan Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda prófkjörsins. Einn heimildarmanna Kjarnans innan Sjálfstæðisflokksins sagði þetta „bæði gott og slæmt“. Vissulega væru átökin minni, en áhuginn á prófkjörinu væri það einnig þar sem skipulags- málin fengju ekki jafn mikið vægi og þau hefðu fengið ef samkomulagið hefði ekki verið undirritað á þessum tíma- punkti. Þrátt fyrir deildar meiningar gæti það gert flokknum gott að ræða þessi málum með berum orðum. Júlíus Vífill talaði fyrir því á fyrrnefndum fundi Varðar að flugvöllurinn ætti að fara aftur á aðalskipulag borgarinnar til þess að tryggja framtíð hans í Vatnsmýri. Þetta gengur mun lengra en efnisatriði samkomulagsins og sýnir svo ekki verður um villst að sitt sýnist hverjum í Sjálfstæðisflokknum um hvort flugvöllurinn eigi að vera áfram í Vatnsmýri eða ekki. Hreinn meirihluti? Alls eru tuttugu frambjóðendur í prófkjörinu, sjö konur og þrettán karlar. Borgarfulltrúarnir Kjartan Magnússon og Áslaug María Friðriksdóttir sækjast bæði eftir endurkjöri, Kjartan stefnir á 2. sæti og Áslaug María 2. til 3. sæti. Júlíus Vífill og Halldór lögðu áherslu á það að Sjálfstæðis- flokkurinn ætti að stefna á „hreinan meirihluta“ í kosningunum næsta vor, þegar þeir fluttu ræðu á fundi Varðar síðastliðinn mánudag. Ljóst er að mikið þarf að breytast til að sú verði raunin, sé litið til skoðanakannana Capacent. Síðasta könnun, sem gerð var áður en Jón Gnarr borgarstjóri tilkynnti að hann myndi hætta og Besti flokkur- inn yrði lagður niður, mældi Sjálfstæðisflokkinn með 31 pró- sents fylgi í Reykjavík. Besti flokkurinn, sem nú er runninn inn í Bjarta framtíð, mældist með 37 prósenta fylgi á sama tíma. Miklar breytingar þurfa því að verða á hinu pólitíska landslagi ef hreinn meirihluti á að nást. „Þorbjörg Helga og Hildur eru frekar settar í hóp þeirra sem vilja nýjar áherslur á meðan Júlíus Vífill og Halldór eru sagðir ná betur til þeirra sem teljast vera eldri sjálfstæðis- menn, að því er heimildarmenn Kjarnans segja.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.