Kjarninn - 14.11.2013, Síða 22

Kjarninn - 14.11.2013, Síða 22
10/13 kjarninn KANADA Muldi undir lið sem hann þjálfaði Árið 2012 var Ford dæmdur til að segja af sér sem borgar- stjóri eftir að hafa brotið siðareglur Toronto-borgar, sem hann viðurkenndi fyrir dómi að hafa aldrei kynnt sér. Málið tengdist ýmsum ívilnunum til handa menntaskóla- ruðningsliðinu Don Bosco Eagles sem Ford þjálfaði. Liðið hafði fengið ýmsa styrki frá borginni auk þess sem Ford nýtti sér starfsmenn borgarinnar, strætisvagna og bréfsefni í þágu liðsins. Eftir margra mánaða réttarhöld úrskurðaði áfrýjunar dómstóll að Ford þyrfti ekki að segja af sér þrátt fyrir ítrekuð brot á siðareglum borgarinnar. Ford lét hins vegar loks af störfum sem þjálfari liðsins í maí síðast- liðnum eftir að hafa ítrekað sleppt borgarráðsfundum og vanrækt skyldur sínar sem borgarstjóri til að sinna þjálfun liðsins og mæta á kappleiki. Ofan á allt saman kom í ljós í febrúar á þessu ári að Ford þverbraut ýmsar fjármálareglur í aðdraganda síðustu kosninga og eyddi umfram leyfilegt hámark í auglýsingar, auk þess sem of stór hluti þeirra fjármuna sem hann aflaði í kosningabaráttunni kom frá stórfyrirtæki fjölskyldunnar, Deco Labels and Tags, sem sér- hæfir sig í prentlausnum og veltir milljörðum á ári. Nóvember 2000 Q Fyrst kjörinn borgar- fulltrúi. Nóvember 2003 Q Endurkjörinn borgar- fulltrúi, lofar fleiri verslunarmiðstöðvum og matvöruverslana- keðjum í kjördæmi sitt. Apríl 2006 Q Sturlast á hokkíleik og er vísað úr húsi vegna dólgsláta. Neitar sök en atvikið náðist á myndband og Ford ber fyrir sig ölvun og biðst afsökunar. Maí 2008 Q Eiginkona hans kærir hann fyrir líkamsárás og hótanir en málið er að endingu fellt niður. rob ford í tímaDragðu tímalínuna til vinstri til að lesa meira um Rob Ford
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.