Kjarninn - 14.11.2013, Page 66

Kjarninn - 14.11.2013, Page 66
17/17 kjarninn TRÚMÁL tólf ár er ekkert annað en frelsissvipting á hæsta stigi. Að fína og fræga fólkið vilji í alvörunni kvitta undir trúarbrögð sem kemur svona fram við meðlimi sína er mér með öllu óskiljanlegt. Á móti kemur að fólk sem hrærist í yfirborðs- kenndri Hollywood-veröldinni er hungrað af gegndarlausri þrá í að verða frægt. Kirkjan elur síðan á þessu hungri og heldur að sjálfsögðu rándýr námskeið. Og ef Tom Cruise er í fararbroddi, hvernig getur það farið úrskeiðis?

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.