Kjarninn - 13.02.2014, Qupperneq 12

Kjarninn - 13.02.2014, Qupperneq 12
05/06 EFnahagsmál honum. Bankaskatturinn sem fyrri ríkisstjórn setti á, og sú sem nú situr hækkaði stórkostlega, hjálpar heldur ekki til. Með honum er ríkið að taka til sín fé sem vanalega væri hlut- hafa til að skipta á milli sín. Og svo eru það auðvitað blessuð fjármagnshöftin. Þau æsa fáa fjárfesta, nema Kínverja, sem ekki virðist mikill vilji að fá sem eigendur að bönkum. Ótvíræðir kostir Þrátt fyrir allt þetta virðist Íslandsbanki vera ákjósanlegur fjárfestingarkostur í augum fjárfesta, að nokkrum skilyrðum uppfylltum. Þar sem vaxtamöguleikar Íslandsbanka, sem er með 30-40 prósent markaðshlutdeild á Íslandi, eru litlir er fyrst og síðast verið að horfa til getu bankans til að borga arð. Hann væri hægt að auka með hagræðingu, til dæmis með því að fækka starfsfólki og með ódýrari fjár mögnun. Erlent eignarhald myndi tryggja slíkt. Til að gerlegt verði að fara í hlutafjárútboð erlendis er þó talið að liggja verði fyrir undanþága fyrir erlendu hluthafana frá fjármagnshöftum þess eðlis að þeir geti fengið arðgreiðsl- ur sínar greiddar í erlendum gjaldeyri. Verðið á bankanum myndi af einhverju leyti ráðast af áætlunum um afnám hafta. Ef þau verða áfram við lýði um fyrirsjáanlega framtíð gætu erlendir fjárfestar verið tilbúnir að borga 0,7 til 0,8 sinnum eigið fé bankans fyrir hlutafé í honum. Það er á pari við það virði sem þrotabú Glitnis bókfærir virði hans á. Á bilinu tíu til 20 prósent hans yrði síðan selt í íslensku kauphöllinni og lífeyrissjóðum og öðrum fjárfestum gert kleift að kaupa bréf fyrir um 15 til 30 millj- arða króna. Kostirnir fyrir Ísland við að skrá banka á markað erlendis eru þó nokkrir. Kerfisleg áhætta myndi minnka, erlendir bankaferlar yrðu innleiddir og aðgangur að fjármagni yrði mun ódýrari. Auk þess yrði hluti snjóhengjunnar, krónueign- ar erlendra aðila, að engu við slíka gjörð. Það myndi vera skref í átt að afnámi hafta. „Samkvæmt heimildum Kjarn- ans var mjög vel tekið í hug- myndir um að tvískrá Íslands- banka á mark- að og fulltrúar bankanna sem fundað var með töldu að fjárfest- ar væru orðnir áhættusæknari en þeir hefðu verið lengi.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.