Kjarninn - 13.02.2014, Page 23

Kjarninn - 13.02.2014, Page 23
05/06 tOpp 5 2 júdómeistarinn pútín Vladimír Pútín er ekki bara gáfaður og úrræða góður. Hnefar hans eru skráðir sem vopn. Og hann er með svarta beltið í júdó og finnst þrælskemmtilegt að skella sér í hvíta búninginn til að skella andstæðingi eða tveimur fyrir framan sjónvarps myndavélarnar. Pútín lætur það þó ekki duga. Hann er líka með svarta beltið í karate og er, að eigin sögn, marg- faldur Rússlandsmeistari í rússnesku bardagalistinni sambo. Smelltu til að horfa á myndband á YouTube

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.