Kjarninn - 13.02.2014, Page 24

Kjarninn - 13.02.2014, Page 24
06/06 tOpp 5 1 pútín róar hlébarða Fyrr í þessum mánuði fór Pútín að skoða persneska hlébarða í ólympíuborginni Sotsjí. Með í för voru fulltrúar úr alþjóð- legu ólympíunefndinni og, að sjálfsögðu, fjölmiðlar. Þar ákvað Pútín að fara inn í búr hlébarðaunga sem heitir Grom. Pútín klappaði Grom og upplýsti fjölmiðla um leið um hversu miklar kynverur hlé- barðar væru. Þeir gætu makað sig yfir 270 sinnum á viku þegar þannig lægi á þeim. Pútín lýsti aðdáun sinni á þessari eðlunarfýsn og -getu. Athyglin fór eitt- hvað í taugarnar á Grom, sem réðst að sögn ríkis rekinnar rússneskrar sjónvarps- stöðvar að fréttamönnum. Pútín ákvað í kjölfarið að taka hlébarðann í fangið og róa hann. Smelltu til að horfa á myndband á YouTube

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.