Kjarninn - 13.02.2014, Page 28

Kjarninn - 13.02.2014, Page 28
03/06 hEilBrigðismál eða eitthvað þess háttar. Auðvitað hugsaði ég um það hvernig mér myndi líða þegar ég þyrfti að afhenda barnið sem ég hefði gengið með og fundið sparka í níu mánuði.“ Halldóru líst vel á hugmyndina um að ákveðinn faghópur, skipaður sérfræðingum, verði settur saman til að ráðleggja og fylgjast með staðgöngumóður ef staðgöngumæðrun yrði lögleidd hér á landi. „Ef kona ætlaði að leggja þetta á sig á annað borð yrði hún að virða skuldbindingar. Hún þyrfti að gera sér grein fyrir því hvað hún væri að fara út í og hún þyrfti að hafa aðgang að ráðgjafa og sálfræðingi. Það ætti ekki hver sem er að geta boðið sig fram sem staðgöngumóðir.“ getur í sumum tilfellum verið síðasta úrræðið Staðgöngumæðrun gefur konum og pörum sem geta það ekki upp á eigin spýtur tækifæri til þess að eignast börn. Staðgöngu mæðrun er það kallað þegar kona gengur með fæðing „Auðvitað hugsaði ég um það hvernig mér myndi líða þegar ég þyrfti að afhenda barnið sem ég hefði gengið með og fundið sparka í níu mánuði,“ segir Halldóra. Mynd: AFP

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.