Kjarninn - 13.02.2014, Side 39

Kjarninn - 13.02.2014, Side 39
01/01 sjö spurningar sjö spurningar sunna Ósk logadóttir fréttastjóri mbl.is 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 13. febrúar 2014 Hvaða bók langar þig mest að byrja að lesa þessa dagana? Brekkukotsannál sem mamma gaf mér í afmælisgjöf. Hverju er aðkallandi að breyta í íslensku samfélagi? Umræðuhefðinni á netinu. Hvaða landi mælirðu með að ferðast til? Úganda í Austur-Afríku. Töfrandi land byggt yndislegu fólki. Hver er uppáhaldsplatan þín? Slippery When Wet með Bon Jovi – á geggjaðar minningar með henni. Ertu ánægð með nýja útvarps- stjórann? Já, mjög sátt við það val. Hvaða lag er síðasta lagið sem þú spilar áður en farið er úr partíinu? Ef það er partí áður en haldið er á djammið þá eitthvað hressandi, t.d. Waka Waka (This Time for Africa) með Shakiru – af því að það minnir mig á geggjuð partí í Úganda. Hver er uppáhaldsliturinn þinn og hvers vegna? Gulur, ekki hugmynd um af hverju...

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.