Kjarninn - 13.02.2014, Side 48

Kjarninn - 13.02.2014, Side 48
06/07 Viðtal Sveitin hyggst frumflytja þrjú ný lög á Sónar-tónlistar- hátíðinni, og eftir að hafa fylgst með æfingu hjá sveitinni getur blaðamaður fullvissað lesendur Kjarnans um að þeir eigi von á góðu. Vök stefnir á útgáfu á nýju lagi og mynd- bandi samdægurs í mars, en sveitin vinnur nú að gerð fyrstu plötu sinnar. „Það gengur svona upp og niður,“ segir Margrét og brosir. „Stundum verður maður bara að skamma sig og segja hingað og ekki lengra. Það er hægt að vinna endalaust í því að ná einhverri fullkomnun og það er stundum svo erfitt að hætta að vinna í einhverju lagi því að möguleikarnir eru óþrjótandi í þessum hljóðheimi sem við erum að vinna með í tölvunni. Stundum verður maður bara að segja að þetta sé komið og hætta að vera endalaust að reyna að betrumbæta.“ Von er á fyrstu plötu Vakar í haust. „Útgáfufyrirtækið Record Records setti sig í samband við okkur á dögun- um með útgáfusamning í huga og ég á von á því að hann verði kláraður. Svo spilum við á Kítón-tónlistarhátíðinni í ný lög frumflutt á sónar Hljómsveitin hyggst frumflytja ný lög á Sónar-tónlistar- hátíðinni og hafa stífar æfingar staðið yfir undanfarið á verkstæðisloftinu.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.