Kjarninn - 13.02.2014, Page 63

Kjarninn - 13.02.2014, Page 63
duo lingo Tungumála- kennsla sem er byggð upp eins og tölvuleikur. Öll lífsins bið er því núna nýtt í það fallega verkefni að rifja upp barnaítölskuna. sPotify Gönguferð- irnar verða að algleymi nema þegar ég var nærri orðin fyrir hjóli af því að Britney rændi mig athyglisgáfunni. Muna að ganga hægra megin! ViVino Ég veit akkúrat ekkert um vín og þetta hjálpar manni því að gera góð kaup og slá jafnvel óverðskuldað um sig í matarboðinu. 01/01 græjur kjarninn 13. febrúar 2014 hildur sverrisdóttir borgarfulltrúi „Ég á iPhone.“ 01/01 grÆjur tÆki Hafðu hreiðrið þitt öruggt með snjöllum reyk- og gasskynjara Bandaríska fyrirtækið Nest var stofnað fyrir fjórum árum af Tony Fadell, sem stundum er kallaður faðir iPhone-símans, utan um framleiðslu og þróun á snjöllu termóstati. Síðar bættist reyk- og gasskynjarinn í vörulínuna og vinna þessi tvö tæki saman við ýmsar aðstæður. Það yrði hins vegar örugglega mikill hausverkur fyrir okkur Íslendinga að tengja stafræna hús- hitunargræju við hitaveituna okkar en í skynjaranum felast augljósari kostir hér á Fróni. Google keypti Nest 13. janúar síðstliðinn á 3,2 milljarða dollara. Þóttu kaupin merkileg fyrir þær sakir að ekki eru mörg fordæmi um að Google hafi keypt heilu fyrirtækin. Líkur hafa verið leiddar að því að þarna sé Google að kaupa þekkingu til að vera samkeppnis- hæft á raftækjamarkaði. bÞh

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.