Kjarninn - 13.02.2014, Side 66

Kjarninn - 13.02.2014, Side 66
03/05 markaðsmál Betri tengingar á milli vefja og samfélagsmiðla Íslensk fyrirtæki leggja nú meiri áherslu en áður á að vefir þeirra og samfélagsmiðla myndi eina heild. Stöðugt fleiri þeirra vísa á samfélagsmiðla frá vefnum sínum eða gera það auðvelt fyrir notendur að deila efni þaðan á samfélagsmiðlum. Vannýtt tækifæri í efnismarkaðssetningu Í Hagtíðindum Hagstofunnar sem vísað var í að ofan kemur fram að 15% fyrirtækja nýta sér blogg eða örblogg. Í minni könnun kom fram að helmingur fyrirtækja var með einhvers konar efnisútgáfu þó að fæst þeirra séu með eigið blogg. Mörg fyrirtæki birta til dæmis uppskriftir eða heilræði til viðskiptavina sinna á vef sínum en gefa þetta efni ekki út með kerfisbundnum hætti. Að fenginni reynslu telur undirritaður að margvísleg tækifæri séu vannýtt á þessu sviði. Nánari umfjöllun um það hvernig efnis markaðssetning getur nýst vel má finna í grein í Kjarnanum hinn 9. janúar síðastliðinn. 30% 13% 30% 13% 53% 30% janúar 2012 janúar 2013 janúar 2014 100% af vefnum á samfélagsmiðilinn Hægt að deila efni á vef á samfélagsmiðli frá vef fyrirtækisins Q Facebook Q Twitter janúar 2012 janúar 2013 janúar 2014 44% 16% 61% 23% 77% 33% 100% af vefnum á samfélagsmiðilinn Hægt að deila efni á vef á samfélagsmiðli frá vef fyrirtækisins Q Facebook Q Twitter

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.