Kjarninn - 13.02.2014, Page 70

Kjarninn - 13.02.2014, Page 70
01/05 kVikmyndir h ægt er að skipta fréttum um íslenska kvikmynda gerð í tvennt: Annaðhvort fjalla þær um niðurskurð í kvikmyndasjóði eða framgang íslenskra kvikmynda erlendis. Þessi grein fjallar um hvort tveggja. Í Gautaborg býr aðeins rúm hálf milljón manns en þrátt fyrir það hefur hún orðið heimabær stærstu kvikmynda- hátíðar Norðurlandanna. Það er einmitt hversu lítil Gautaborg er sem gerir hátíðina svo sérstaka, því í lok janúar virðist há- tíðin stjórna öllum bænum. Það eina sem maður verður var við er fólk á leið í bíó eða með nefið ofan í dagskrá hátíðarinnar. Borgarastríð og framtíð íslenskra kvikmynda Kjarninn fór á kvikmyndahátíðina í Gautaborg þar sem sviðsljósinu var sérstaklega beint að Íslandi Deildu með umheiminum kVikmyndir Ari Gunnar Þorsteinsson 01/05 KviKmyndir kjarninn 13. febrúar 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.