Kjarninn - 13.02.2014, Síða 73

Kjarninn - 13.02.2014, Síða 73
04/05 kVikmyndir í Inhale, Mark Wahlberg í Contraband eða Wahlberg og Washington í 2 Guns – sem er auðveldlega hægt er að sjá sem vísun í erfiðleika kvikmyndagerðarfólks á Íslandi við að fá verk sín framleidd. Það eina sem virðist leysa vandann í íslenskri kvikmyndaframleiðslu og í sagnaheimi Baltasars er stóísk ró til móts við erfiðleika. að sýna bíómynd í jólaboði Íslenskar kvikmyndir eru sér- stakar. Þær eru gerðar af litlum framleiðslu hópi fyrir lítinn áhorfendahóp, eins og Baltasar Kormákur sagði sjálfur í Master Class umræðunni er það að gera mynd fyrir 320.000 manna þjóð svolítið eins og að sýna bíómynd í jólaboði. Þetta gerir íslenskar kvikmyndir á vissan hátt exótískar, sama hvort þær eru sýndar í Banda- ríkjunum, Asíu eða annars staðar á Norðurlöndunum. En við megum ekki einblína á það sem er exótískt fyrir öðrum, eins og Benedikt Erlingsson sagði á hátíðinni: „Menning er í raun eitthvað sem við gerum fyrir hvort annað; til þess að skemmta og fræða hvort annað. Við gerum það fyrir okkur sjálf, ekki til þess að sýna einhverjum öðrum. Sú mynd sem við fáum heima er að ekkert sem við gerum skiptir máli nema það sé lofað erlendis.“ „Það sem við þurfum er ríkisstjórn með einhvers konar framtíðarsýn. Við getum ekki búið við það í hvert skipti sem ný ríkisstjórn kemur sé skorið niður í kvikmyndasjóði – svo bætt aðeins – og svo skorið niður aftur,“ sagði Baltasar. „Við höfum kannski meiri áhuga þegar Walter Mitty eða eitthvað kemur til landsins, en við getum verið að gera þessa mynd sjálf á sama skala með okkar fólki og átt allan pakkann. Okkur finnst svo gaman þegar einhver hrósar okkur og segir hversu fallegt landið okkar er, en við getum verið að gera svona stóra hluti – í samvinnu við Hollywood og allt það – en Smelltu til að horfa á umræður með Benedikt Erlingssyni, Friðrik Þór Friðriks syni og Þorbjörgu Helgu Þorgilsdóttur um íslenska kvikmyndagerð tröllríður heimsbyggðinni Hross í oss, kvikmynd Bene- dikts Erlingssonar, hefur gengið mjög vel á alþjóð- legum kvikmyndahátíðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.