Kjarninn - 13.02.2014, Side 74

Kjarninn - 13.02.2014, Side 74
05/05 kVikmyndir með okkar fólki. Við þurfum ekki bara að vera þakklát fyrir að fá að vera memm. Sjáum bara hvað Peter Jackson hefur gert fyrir Nýja-Sjáland. Þetta er ekkert útópískt ævintýri, þetta er bara alveg við dyrnar.“ Þetta vekur þá upp tvo ólíka möguleika fyrir fram- tíð íslenskra kvikmynda: Aukin og stærri framleiðsla í mögulegu samstarfi við Hollywood – eða áfram- haldandi framleiðsla minni kvikmynda hugsaðra fyrir íslenskan jólaboðsáhorfendahóp. Hvorn möguleikann sem maður aðhyllist er greinilegt að engin þróun eða uppbygging mun fara fram án áfram- haldandi styrks og aðhalds ríkisstjórnar sem sér möguleika og nýsköpunina sem felst í kvikmyndagerð, en ekki bara útgjöldin. á sviðinu í gautaborg Hjaltalín tróð upp á tónleikum í tengslum við kvikmynda- hátíðina í Gautaborg á dögunum.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.