Kjarninn - 13.02.2014, Page 75

Kjarninn - 13.02.2014, Page 75
01/05 tÓnlist u m helgina fer tónlistarhátíðin Sónar í Reykjavík fram öðru sinni í Hörpu og má vænta mikillar veislu fyrir unnendur raf- og danstónlistar. Sónar er alþjóðleg tónlistarhátíð sem hóf göngu sína í Barcelona á Spáni árið 1994 og hefur alla tíð verið leiðandi afl í heimi tilraunakenndrar raftónlistar, sjón- og myndlistar. Hátíðin hefur ávallt þótt vera skrefi á undan sambærilegum hátíðum og vera með puttann á því ferskaska í tónlist hverju sinni. Kjarninn fór á stúfana og tilnefndi nokkra tónlistarmenn sem lesendur mega alls ekki láta framhjá sér fara á hátíðinni sem fram fer um helgina. rafræn veisla fyrir augu og eyru Kjarninn spáir í spilin fyrir Sónar tónlistarhátíðina, en þar mega viðstaddir eiga von á veislu fyrir flest skynfæri tÓnlist Benedikt Reynisson 01/05 tónlist kjarninn 13. febrúar 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.