Kjarninn - 13.02.2014, Síða 81

Kjarninn - 13.02.2014, Síða 81
02/04 Kjaftæði drengurinn, sem þetta ritar, er kominn á fertugsaldur, laus að mestu við ljósa hárið, með hár á baki og upphandleggjum og með skerta sjón, rekur hann minni til þess að rauðhærði drengurinn hafi gert grín að klippingunni hans og krotað á myndir sem hann gerði. Nú er ég ekki félagssálfræðingur og hef ekki kynnt mér þessi mál sérstaklega en ég er ekki viss um að það sé hægt að líta á þessa framkomu við mig sem einelti, að minnsta kosti ekki alvarlegt. Í mesta lagi væri hægt að líta á þetta sem stríðni. Við getum borið þetta saman við þær síendurteknu barsmíðar, ofbeldi og vanvirðingu sem við höfum heyrt af í samfélaginu, í skólastofnunum og annars staðar. Slík hegðun myndi kallast einelti. Einelti er ekkert grín og er meira en ein leiðinleg athugasemd hér og þar. Samt held ég að þessi framkoma við mig hafi haft neikvæð áhrif á sjálfstraust mitt. Nafnlausi netfíkillinn Spólum fram til ársins 1995. Internetið var enn að slíta barnsskónum á Íslandi og tiltölulega nýlega orðið aðgengilegt al- menningi. Ég hafði byrjað að fikta í tölvum þegar ég var sex ára og var því skiljanlega mjög spenntur fyrir þessari nýju tækni. Ég fékk móður mína til að kaupa nettengingu á heimilið. Ég byrjaði að nota netið og fór kannski heldur geyst í það, þar sem rukkað var fyrir hverja mínútu af netnotkun á þessum tíma. Líklega hef ég verið svona fjóra til fimm tíma á netinu á dag, fyrst um sinn. Þegar himinháir símreikningar fóru að berast inn um lúguna ákváðu foreldrar mínir að setja mér stólinn fyrir dyrnar. Því var mælst til þess að ég yrði einungis í klukku- tíma á dag á netinu. Reyndar sögðu foreldrar mínir mér að ástæðan væri ekki háir símreikningar, heldur töldu þau einfaldlega að ég þyrfti að hafa fleira fyrir stafni en að vera á netinu. Í dag telst það hins vegar vera venjuleg netnotkun að „Ellefu ára drengur sem hljómaði eins og Gunnar I. Birgis son sagði því íslensku þjóðinni frá því alvarlega vandamáli sínu að þurfa að vera á netinu í fjórar til fimm klukku- stundir á dag.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.