Kjarninn - 13.02.2014, Side 83

Kjarninn - 13.02.2014, Side 83
04/04 Kjaftæði bannar mér það). Nú vil ég alls ekki gera lítið úr fólki sem hefur fengið greiningu og virkilega þjáist, en þurfum við hin ekki að stofna með okkur einhvers konar samtök? Vandamál okkar er þetta: Við glímum við alls konar einkenni sjúkdóma en vantar herslumuninn til að fá greiningu og þar af leiðandi bót meina okkar. Þar af leiðandi liggjum við í volæði og fáum enga samúð af því að við erum ekki með það sem við erum að kvarta yfir. Þurfum við ekki að rotta okkur saman, gott fólk? Þið spáið í þetta og á meðan ætla ég að vorkenna sjálfum mér yfir geðhvarfasýkinni og þunglyndinu sem ég þjáist ekki af.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.