Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 22

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 22
03/06 topp 5 4 norðurvegur Í febrúar 2005 var stofnað félag, Norður- vegur ehf., um að byggja einkaveg til að stytta vegalengdina milli Akureyrar og höfuðborgar svæðisins. Helstu eigendur voru KEA, Akureyrarbær og Hagar. Upphaflega var hugmyndin sú að stytta vegalengdina um 42 kílómetra með vegi á milli Borgarfjarðar og Skagafjarðar. Þetta átti að vera einkaframkvæmd og borgast með veggjöldum, en kostnaðurinn var áætlaður 4,5 milljarðar króna. Áætlunin var gífurlega umdeild af umhverfis- ástæðum, enda myndi vegurinn liggja um Stórasand, sem er eitt stærsta ósnortna víðernið sem eftir er á hálendi Íslands. Því var ákveðið að einbeita sér að vegi um Kjöl í staðinn. Sá átti að stytta leiðina um 47 kílómetra. Kostnaður var svipaður og enn átti að rukka veggjöld. Þessar hugmyndir mættu mikilli mótstöðu, aftur vegna umhverfissjónarmiða. Styrmir Gunnarsson, þáverandi ritstjóri Morgun- blaðsins, sagði meðal annars í leiðara: „Átökin um vegina um hálendið eru að hefjast. Núna. Þetta er síðasta orustan um hin ósnortnu víðerni milli jöklanna, þar sem hvítir jöklar, svartir sandar og fagurbláar ár kallast á. Verði malbikaður vegur lagður um Kjöl er orustan töpuð.“ Málið hefur að mestu legið niðri eftir hrun en haustið 2012 lýstu nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins yfir áhuga á að kanna hagkvæmni lagningar vegarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.