Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 11

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 11
05/06 neytendamál útfararstofa sýknuð af kröfum Kgpr Þrátt fyrir að Innanríkisráðuneytið hafi ítrekað afstöðu sína við Kirkjugarðaráð í júní 2012 um að gjaldtaka fyrir athafna- rými ætti sér enga stoð í lögum höfðuðu KGRP mál á hendur Útfararþjónustunni ehf. með stefnu birtri 7. desember 2012, til greiðslu á áðurnefndu gjaldi. Krafa KGRP hljóðaði upp á 471.000 krónur auk dráttarvaxta. Framkvæmdastjóri Útfarar- þjónustunnar er Rúnar Geirmundsson, sem jafnframt er formaður Félags íslenskra útfararstjóra. Fleiri útfararstofur höfðu neitað að innheimta gjaldið fyrir KGRP, eins og fyrrgreind afstaða FÍÚ gefur til kynna, þannig að um ákveðið prófmál var að ræða. Héraðs- dómur sýknaði Útfararþjónustuna af kröfu KGRP vegna aðildarskorts. KGRP væri ekki heimilt að leggja gjald fyrir athafnarými á útfararstofuna og ætlast til þess að hún sæi um innheimtu hjá aðstandendum, það ættu KGRP sjálfir að gera. Vegna þess að um aðildarskort var að ræða kom ekki til dómstólsins að fjalla um lögmæti gjaldtökunnar. KGRP áfrýjaði niðurstöðunni til Hæstaréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms 6. febrúar síðastliðinn og dæmdi KGRP til greiðslu alls málskostnaðar fyrir héraðsdómi og hæstarétti, hátt í sjö milljónir króna. Í kjölfarið hættu KGRP gjaldtökunni. meint ólögmæt gjaldtaka enn við lýði Þrátt fyrir ítrekaða andstöðu Innanríkisráðuneytisins við gjaldtöku fyrir kirkjuvörslu er slíkt gjald enn innheimt af flestum sóknarkirkjum í Reykjavík. Deila ráðuneytisins og Þjóðkirkjunnar snýst um hvort skilgreina eigi kirkjuna sem opinberan aðila, en þeir geta ekki innheimt gjöld eða skatta nema á grundvelli skýrrar lagaheimildar. Í fjárlögum fyrir árið 2014 er gert ráð fyrir að ríkissjóður greiði tæplega 5,2 milljarða króna til kirkjumála. Þar af er gert ráð fyrir að Þjóðkirkjan fái tæplega einn og hálfan milljarð í sinn hlut, Kirkjumálasjóður tæpar 250 milljónir króna, Kirkjugarðarnir tæpar 950 milljónir, sóknargjöld nemi rúmum 2,1 milljarði króna og Jöfnunarsjóður sókna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.