Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 84

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 84
03/07 menning Í kjölfarið var ég beðinn um að gera svokallað assembly, ber- strípaða samsetningu af myndinni, bara allar senurnar í röð eftir handriti. Þaðan vatt mín þátttaka bara upp á sig. Hvenær er ákvörðun tekin um að bjóða þér starf sem klippari? Það var eiginlega ekki tekin konkret ákvörðun fyrr en þeir þurftu að skrifa kreditrúlluna. Unnuð þið Benni (Benedikt Erlingsson, leikstjóri og handrits- höfundur) saman í klippiherberginu? Já. Ég held að klipping sé í eðli sínu tveggja manna tal. Það er hægt að gaufast þetta einn, sérstaklega í tæknilegri smáatriðum, en allt gengur fimmtán sinnum hraðar fyrir sig í samtali. Svipað og í heimspekinni. Hollt að sitja svona lengi yfir myndinni Hefði myndin verið klippt á annan hátt af reyndari klippara? Reyndur klippari hefði ekki þurft að eltast jafn lengi við slæmar hugmyndir, ekki þurft að standa í sömu tilrauna- starfsemi, eins lengi og raunin var hjá okkur Benna. En hvort lokaniðurstaðan hefði orðið einhver önnur veit ég ekki. Við Benni erum báðir hálfgerðir nýliðar, og fengum að uppgvöta ferlið saman, hægt og bítandi. Það hefði líklega ekki gengið svoleiðis fyrir sig með stjörnuklippara á vikutaxta. En það var allt skorið við nögl í budgetinu á myndinni, við höfðum ekki efni á að ráða t.d. Elísabeti Ronaldsdóttur eða Valdísi Óskars í vinnu í heila níu mánuði. Ég held að það hafi bara verið hollt fyrir myndina að við Benni sátum svona lengi yfir henni. Hún maríneraði enda- laust hjá okkur. Oft er talað um að klippari beri mikla ábyrgð á að móta per- formans leikara í klippingunni. Hvernig mótar maður leik hests? Það var erfitt og vandasamt. Við vorum ekki að gera Babe. Maður heyrir enga hesta hugsa eða tala í myndinni. Svo eru hestar með sérstaklega hörð og illlesanleg andlit. Fólk eins og Benni, sem skilur hvernig hestum líður, skynjar hestinn í heild sinni, það les í líkamstjáninguna. Slíka skynjun er erfitt að færa yfir í kvikmyndaform, auk þess sem maður kennir áhorfandanum ekki að lesa líkamstjáningu hesta á áttatíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.