Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 71

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 71
05/06 pistill daginn snemma og byrja í ræktinni“. Af hverju les maður ekki fleiri statusa um fólk sem svaf yfir sig og hafði ekki tíma til að fara í sturtu? Margir pósta landslagsmyndum úr náttúrunni og láta fylgja með texta um hvað það sé yndislegt að finna kyrrð og ró úti í náttúrunni. Innri friðurinn er samt ekki meiri en svo að viðkomandi er byrjaður að safna lækum á myndina sína og refresha snjallsímann sinn til að sjá hverjir kommenta á hana. dramaklámið Svo er dramaklámið sem rennur í stríðum straumum um Facebook. Fólk sem setur inn status á borð við „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“ og útskýrir það ekkert frekar. Fær kannski 300 læk í kjölfarið og svo raðast inn komment, sem enda ótrúlega oft á að fullyrða að sá sem skrifaði statusinn sé hetja. Enginn veit samt hvað var í gangi. Uppáhaldið mitt er þegar fólk birtir dramat- ísk ljóð á Facebook án þess að neinar skýringar fylgi með. Vinirnir eiga þá að geta í eyðurnar um tilefnið. Kannski eru það bara Facebook- vinir mínir en einhverra hluta vegna verður ljóðið „Lífsþor“ eftir Árna Grétar Finnsson ótrúlega oft fyrir valinu. Það væri fróðlegt að vita hvort höfundurinn hafi séð það fyrir sér, þegar hann skrifaði ljóðið á sínum tíma, að einhverjum áratugum síðar yrði það andlag dramatískra stöðuuppfærslna hjá netóðum Íslendingum, sem botnuðu reyndar ekkert í því af hverju þeir væru í svona stöðugu uppnámi. Ég ætla því að slá botninn í þetta, hugrökku hetjurnar mínar, með því að minna ykkur á að vera breytingin sem þið boðið, finna fjórar sterkar konur í kringum ykkur og segja þeim að þær séu hetjur og ekki gleyma því að allir sem þið hittið eru að heyja einhverja innri baráttu sem þið þekkið ekki. Umfram allt vil ég þó bara segja: „Það var því ekki lítil breyting þegar Al Gore fann upp internetið og kynnti fyrir heims byggðinni, þar á meðal Íslendingum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.