Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 30

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 30
04/04 stjórnmál þess að aðild að Evrópu sambandinu grafi ekki undan mikilvægum hag- kerfum ríkjanna heldur hafi þvert á móti þau áhrif að þau styrkist við aðild. pólitískur titringur Innan Samtaka atvinnulífsins, Alþýðusambands Íslands og Viðskiptaráðs eru skiptar skoðanir um aðild að Evrópusambandinu en forystumenn allra þessara hagsmunasamtaka, Þorsteinn Víglundsson, Gylfi Arnbjörnsson og Hreggviður Jónsson, hafa lýst því yfir að ljúki eigi aðildar- viðræðunum og leggja samninginn í dóm þjóðarinnar með þjóðaratkvæðagreiðslu. Í ljósi þess að bakland beggja flokka er ríkulegt meðal forystumanna í íslensku atvinnulífi, sé horft til sögulegrar þróunar og grasrótarstefnu flokkanna beggja, gæti sú niðurstaða að draga umsóknina til baka með formlegum hætti á vettvangi Alþingis valdið titringi innan þessara vébanda og haft þannig víðtæk pólitísk áhrif. Viðmælendur Kjarnans innan beggja flokka sögðu þó að lengi hefði legið fyrir að þetta væri vilji stjórnarflokkanna og ríkisstjórnarinnar og því ættu formleg leiðarlok aðildar- umsóknarinnar, sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur ýtti af stað, ekki að koma á óvart. Aðilar vinnumarkaðar- ins, þar á meðal fyrrnefnd hagsmunasamtök, bíða þess að Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands skili af sér skýrslu um Evrópumál og stöðu viðræðna stjórnvalda við ESB í tengslum við aðildarumsóknina. Stjórnvöldum var boðið að koma að þessari vinnu en því var hafnað. bjarni fylgir stefnu flokksins Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, vill stöðva ESB-aðildarviðræðurnar. Mynd: Birgir Þór ítarefni WDUOHJ\ùUIHU² Skýrsla HHÍ um stöðu aðildarviðræðna við ESB. 6DPQLQJVNDúDU¯ aðildarviðræðunum Viðauki við skýrslu HHÍ um samningskaflana sem þarf að semja um. Smelltu á fyrirsagnirnar til að lesa ítarefnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.