Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 86

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 86
05/07 menning Já. Og bókin og sagan ferðaðist í raun og veru með manni alla þessa leið. Mín sýn á söguna hefur þroskast og ég gerði myndina á endanum öðru vísi en ég ætlaði mér að gera upprunalega. En það er sami grallaraháttur- inn í sögu myndarinnar og í bókinni. Falskur fugl var rosalega mikið á undan sínum tíma þegar hún kemur út. Það var algjört sjokk yfir því hér heima að ein- hver skyldi skrifa svona. ekki allt í blóði Þetta sjokk gagnvart sögunni lagaðist aldrei hjá Kvikmyndasjóði Íslands? Það fékkst engin styrkveiting fyrir myndinni í gegnum árin, þrátt fyrir ítrekaðar og ólíkar umsóknir? Nei. Kannski var það bara gott. Verkefnið fékk að þróast og þroskast. Skilaboð myndarinnar í sinni endanlegu mynd eru miklu meiri „skilaboð“ sem slík, til ungs fólks, um lífið og tilveruna. Bókin er meira „sex, drugs and violence“, myndin er það ekki. Þetta er ekki mynd þar sem allt er í blóði, bar- dögum, ofbeldi og illindum. En það er kannski það sem fólk grunaði alltaf að myndin yrði, meira í átt við bókina: sjokker- andi dóp- og glæpasaga. Fannstu fyrir því allan þann tíma sem myndin var í þróun að þetta væri tilfinningin sem fólk hefði fyrir bókinni? Já. „Hún var svakaleg þessi bók. Úff!“ Við vorum einfald- lega að byggja sögu myndarinnar á bókinni. Mikki (Mikael Torfason, höfundur bókarinnar, kom að myndinni sem ráðgjafi) sagði við mig: „Núna erum við að gera myndina. Ég er búinn að gera bókina.“ Maður hefði kannski átt að address-a þetta betur þegar maður var að kynna verkefnið. Ég vildi svo sannarlega að fleiri hefðu séð myndina vegna þess að hún fékk góða dóma og virtist falla vel í kramið hjá gagnrýnendum. Smelltu til að horfa stiklu fyrir Falskur fugl Þór ómar jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.