Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 99

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 99
03/03 KjaftÆði forsætisráðherrann er með viðlíka sjónvarpsþokka og upp- blásinn Richard Nixon þótt hann hafi verið betur púðraður. Svo eru það Samtök atvinnulífsins sem tuða mest yfir hægristjórninni. Fyrir hvern í veröldinni er þessi stjórn þá? Steypan endurtekur sig dag eftir dag og við látum hana yfir okkur ganga því að fyrir framan nefið á okkur hangir gulrót sem boðar bjartari tíð rétt handan við hornið. Vorið er eiginlega komið, orlofið er greitt út eftir þrjá mánuði, HM í fótbolta er í sumar, skuldaniðurfellingarnar hljóta að detta inn fljótlega og það eru bara þrjú ár í kosningar. Við stöndum í þeirri meiningu að ef tíminn líði hljótum við að vera að færast áfram í átt að einhverju þegar við erum í raun bara öll ofan í sama feninu af klósettvatni – syndandi í hringi á eftir gulrótinni. Og þegar betur er að gáð er gulrótin engin gulrót heldur rúgbrauðsbiti í bandi og fyrir aftan þig stendur tíminn eins og danskur dýragarðsvörður sem bíður eilíft færis að skjóta þig í hnakkann, búta þig niður og kasta þér í ljónagryfjuna. „Svo eru það Samtök atvinnu- lífsins sem tuða mest yfir hægri- stjórninni. Fyrir hvern í veröld inni er þessi stjórn þá?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.