Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 43

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 43
01/01 sjö sPURNINGAR sjö sPURNINGAR sverrir Þór sverrisson sjónvarpsmaður 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 20. febrúar 2014 Hvað á að gera um helgina? Föstudagskvöld eru heilög hjá fjölskyldunni, heimagerð pizza og kósíkvöld og svo er það Eddan á laugardagskvöld, þá þarf pabbi að hitta mennina og mamma að djamma. Hvaða sjónvarpsþættir eru í uppáhaldi hjá þér þessa dagana? Þessa dagana eru það True Detective, þeir eru flottir, og svo missi ég helst ekki af Modern Family. Hvaða alþingismaður væri best til þess fallinn að stýra barnaþætti í sjónvarpi (og af hverju)? Að sjálfsögðu Óttarr Proppé, af því að hann er Prófessorinn á Diskóeyjunni! Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð? American með FM Belfast! Það er partí í því. Hvaða mynd sástu síðast í bíó (og hvernig fannst þér)? Konan bauð mér á nýjustu mynd Lars Von Trier, hún kom á óvart (konan og myndin), mjög góð, og ég bíð spenntur eftir framhaldinu. Hver á að verða næsti borgarstjóri í Reykjavík? Á eftir að sakna Jóns mikið, svo mér er svona nokkurn veginn alveg sama! Eru ekki allir á endan- um að reyna að gera sitt besta? Hvernig fannst þér viðtalið hans Gísla Marteins við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráð- herra í síðasta Sunnudagsmorgni? Það var mjög skemmtilegt. Ég og Villi fórum einu sinni að rífast í einum barnaþættinum okkar á Stöð 2, minnti svolítið á það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.