Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 77

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 77
04/06 Knattspyrna Þegar litið er yfir árangurinn er hann í raun ekkert sér- stakur. Á meðan Moyes var stjóri liðsins vann liðið aldrei úti- leik á móti United, Arsenal, Liverpool eða Chelsea. Tímabilið sem Everton komst í Meistaradeildina fékk liðið 61 stig og endaði með eitt mark í mínus. Liðið komst auk þess ekki í Meistaradeildina sjálfa. Það datt út í undankeppni hennar, gegn reyndar frábæru liði Villareal. í fjórða sætið með neikvæða markatölu Frá þeim tíma hafa liðin sem náð hafa fjórða sætinu í ensku deildinni verið með á bilinu 67 til 76 stig og alltaf, vitaskuld, verið með markatölu sem er jákvæð. Moyes kom Everton líka einu sinni í úrslit FA-bikarsins og einu sinni til viðbótar í undanúrslit. Í báðum þessum leikjum spilaði liðið afleitlega og tapaði verðskuldað. Í aðdraganda leikjanna hafði Moyes enda talað mikið um hvað lítill klúbbur eins og Everton ætti að vera feginn því að komast svona langt. Moyes var vissulega séður á leik- mannamarkaðnum, en hann keypti líka dæmalaust rugl. Þar ber fyrst að nefna Kínverjann Li Weifeng þegar hann ætlaði í raun að kaupa landa hans Li Tie. Svo kom danski varnarmaðurinn Per Krøldrup, sem stoppaði einungis við eitt haust vegna þess að það upp- götvaðist að hann kunni ekki að skalla. Nýlegri axarsköft eru síðan leikmenn á borð við Diniyar Bilyaletdinov, sem var svo hægur að hann gæti ekki stungið gamalmenni af. Auk þess eyddi Moyes annað slagið formúu í framherja á borð við Andy Johnson, Yakubu, James Beattie og Nikica Jelavic, sem enduðu allir veru sína hjá Everton í markaþurrð. everton er evrópskur knattspyrnurisi Sú mýta að Everton sé eitthvert fjárhagslegt smælki í Evrópuknattspyrnu, sem Moyes hélt ítrekað á lofti, er líka allt öðruvísi Roberto Martinez hefur virkað eins og mótefni við David Moyes fyrir stuðningsmenn Everton. Þeir voru aldir á því að trúa að liðið gæti ekki orðið betra en ágætt. Martinez segir hins vegar að Everton eigi alltaf að stefna að því að vinna. Aðeins það besta er nógu gott (Nil satis nisi optimum).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.