Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 6
106
/
Þ J Ó Ð I N
hafi alls ekki verið „pantað“. Það
liafi aðeins verið frásögn, eins ug
frásagnir Tímans, af því, að fjár-
málaráðherra íslands ætlaði að
fylgja hinni sömu viturlegu fjár-
málastefnu, seni hann hafði alltaf
áður fylgt.
En grímunni var kastað á síðasta
Alþingi. Eysteinn hað þingið að
samþykkja 12 miljón króna lántöku
fyrir ríkissjóð. Þessari upphæð átti
að verja til þess að greiða vexti og
afhorganir af ríkisskuldunum —
greiðslur, sem voru fallnar í gjald-
daga eða að því komnar að falla í
gjalddaga.
Ef fjárhagurinn var góður og ef
greiðslujöfnuðurinn var hagstæður,
þá gat engin skynsamhig ástæða ver-
ið til þess að 12 milj. króna lán yrði
tekið erlendis til þess að standast
greiðslur vaxta og afhorgana af rík-
islánum.
Lántökuheimildin var nauðsvn-
leg. Hún hefði ekki verið horin fram
á Alþingi og harin þar í gegn, ef
hennar liefði ekki verið full þörf.
Enda er það alkunnugt, að ástandið
var þannig, að þingið hafði um það
tvennt að velja, að samþykkja lán-
tökuheimildina eða að horfa upp á
það, að „hengingarvíxlar“ rikisins
lægju afsagðir og í óreiðu úti í lönd-
um.
Lántökuheimildin hlaut því að
opna augu þeirra trúuðustu í kjós-
endahópi framsóknarmanna, sósíal-
ista og' kommúnista, hvað þá ann-
arra, fvrir þvi, að fjármálaráðherr-
ann og öll blöð rauðu „hersingar-
innar“ hefðu sagt rangt til um fjár-
hagsástandið.
En hvernig fór svo um lántökuna?
Bankastjóri Þjóðhankans og
valdamesti maðurinn í Sambandi
íslenzkra samvinnufélaga voru
sendir úr landi í lánaleit. Þeir fóru
til Englands. Þeir fóru til Svíþjóðar
— og komu siðan heim „bónleiðir
til húðar“.
Lántökuheimildin gjörði ráð fyr-
ir að 5 millj. króna yrðu teknar á
þessu ári og 7 millj. á næstu tveim
árum. En tilgangur ráðherrans vaf
auðvitað sá, að taka allt lánið í einu
og láta þann liluta, sem ekki þurfti
að nota í ár, liggja um kyrt úti í
löndum. Ráðherrann hafði komizt
að þvi fyrr á árum, að það var hæg-
ara að fá stór lán en smá lán. Hann
var ekki einn um þá trú. Margir
hafa rekið sig á þetta sama.
En nú er þetta breytt að því er
ísland snertir. Meðan fjárhagur rík-
isins var sæmilegur og greiðsluget-
an fvrir hendi, var þessi trú á rök-
um reist. En þegar fjárhagurinn var
kominn i kalda kol, var þessi trú
ekki lengur náttúrleg, hún var
miklu frekar yfirnáttúrleg. Þegar
væntanlegur lánveitandi fer að í-
huga líkurnar fyrir því, hvort hann
fái greiðslur á láninu, og kemst að
þeirri uiðurstöðu, að það sé engan
veginn vist, eða jafnvel ólíklegt, þá
veitir liann engin stórlán.
Þegar sendimennirnir komu
heim, skýrðu þeir frá því, að ekki
hefði þótt heppilegt að hjóða út lán,
þess vegna hefðu þeir aðeins tekið
liðlega 2ja milj. króna lán, til þess
að greiða vexti og afhorganir á
þessu ári. Þetta er í rauninni ekki
lán, heldur greiðslufrestur: sanr-