Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 8

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 8
108 Þ J Ó Ð I N Meðal bænda og verka- manna í Sovét-Rússlandi. Bækiiugur með þessu heiti var nýlega gefinn út í Þýzkalandi. Höf- undur lians er Lorenz Kamphau- sen, sem var áður fyrr liáttsettur í þýzk'a Ityommúnistaflokknum. Kamphausen gekk í sósíalistaflokk- inn 1910 og tók mikinn þált í flokks- starfseminni, sótti fundi sósíalista að staðaldri og las áróðursrit þeirra af kappi. Þegar styrjöldinni lauk, menn íslenzka ríkisins komu til Svíþjóðar til þess að falast eftir láni, sem átti að nota til þess að greiða skuldir, sem væru í óreiðu i Englandi. En hitaveitan kemur nú samt áð- ur en langt um líður. Það þarf ekki að ganga í neinar grafgötur um það, hvernig á því stendur að lánstraust ríkisins er þrotið í hili. Gjaldeyrisástandið og fjárhagsöngþveiti rikis og atvinnu- vega ráða þar öllu um. Enginn þarf heldur að efast um, hver á sökina á því að svo er komið. — Óstjórnin í landinu, sósíalisminn, sem setið hef- ir við stýrið, er orsök allra þessara vandræða. Burt með þá stjórn, sem valdið hefir óhamingjunni! gekk liann i kommúnistaflokkinn. Hann álli sæti i verkamannaráði Hamborgar, var í útgáfustjórn hlaðsins „Kommúnistinn“ og í fram- kvæmdanefnd atvinnuleysingja- ráðsins í horginni. 1918 tók hann þátt í bardaganum um ráðhús Ham- borgar, og var einn af aðalstofnend- um hins „byltingasinnaða sjómanna sambands“. Hann var því verulega á línunni og stéttvís í fvllsta máta. Hann langaði mikið til þess að „mega stíga fæti á hina helgu jörð liins rauða Rússlands“. 1923 fékk hann ósk þessa uppfyllta. Stjórn hins byltingasinnaða sjómannasam- bands sendi liann þangað, í viður- kenningarskyni fyrir vel unnin störf. Hann ferðaðist með rússnesku skipi. Það var dekrað við hann á leiðinni; allt gjört, sem hugsanlegt var, til þess að koma honum í há- tíðaskap, og halda honum í þvi. Hann komst að því síðar, að rúss- nesk stjórnarvöld beita þeirri a^ ferð að staðaldri við gesti sina. Þau vita sem er, að hátíða-viman stig- ur þeim svo til höfuðsins, að þeir sjá það eitt, sem þeir mega sjá. Þessum leik var haldið áfram, þegar Kamphausen kom til Rúss- lands. A þeim 40 dögum, sem liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.