Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 7

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 7
Þ J Ó Ð I N 107 komulag um það, að fresta megi greiðslu vaxta og afborgana af rík- isskuldum á þessu ári. Ef lántökuheimildin liefir ekki verið nægileg til þess að opna aug- un á kjósendum stjórnarflokkanna fyrir fjárhagsvandræðunum og blekkingum fjármálaráðherrans og stuðningsblaða bans, þá ættu þessi málalok að gjöra það, ef það er ann- ars mögulegt. Því að þessi málalok sýna það svart á hvitu, að ísland hefir misst alla fjárhagslega tiltrú i fjármálaheiminum. En hver ber ábyrgðina? Stjórnarliðar lialda því fram öðru bverju, að sökin sé Sjálfstæðis- manna, því að þeir bafi skrifað og rætt um fjárhagsástandið. Og það bafi haft þær verkanir, að útlend- ingar þori ekki lengur að lána hing- að fé. Og rauða liðið heldur að almenn- ingur trúi þessu! Ekki gjörir það nú ráð fvrir niiklum skilningi eða þroska hjá kjósendum sínum! Erlendir bankar, sem skii)ta við Island, þekkja ástandið hér á landi. Ársskýrslur íslenzku bankanna eru í höndum þeirra. Kröfur, sem ekki fást yfirfærðar, er þeim kunnugt um af daglegu starfi sinu. Og ])egar beðið er um lán, fara þeir ekki eft- ir ræðum á Alþingi eða blaðaskrif- um. Þeir taka ákvarðanir sínar í samræmi við þær upplýsingar, sem þeir sjálfir hafa eða fá frá öðrum bönkum, og þær skýrslur, sem is- lenzkir bankar og sendimenn í lána- leit gefa þeim. — En þeir þurfa að geta gefið nákvæmar skýrslur og upplýsingar um það sem að er spurt viðvíkjandi fjármálaástandi ríkisins. HITAVEITULÁNIÐ Það sem hér hefir verið sagt um ríkislánið, skýrir það að öllu leyti, bversvegna lán til hitaveitunnar liafi ekki fengizt, þegar þelta er skrifað. Og verður því farið fljótt yfir sögu þess að þessu sinni. Enska stjórnin neitaði um leyfi til þess að það yrði tekið í Englandi, eins og kunnugt er. Lánveitandan- um, félaginu, sem ætlaði að vinna verkið leizt ágætlega á hugmyndina. Það lauk miklu lofsorði á útreikn- inga og áætlanir. Það lofaði að lána féð, ef stjórnin vildi ekki leyfa að það yrði l)oðið lit. En þetta fór út um þúfur, þegar enska stjórnin neitaði um að lánið væri veitt í Eng- landi. Ilversvegna neitaði bún? Fé- lagið, sem ællaði að vinna verkið, taldi alveg öruggt, að bún mundi ekki setja fótinn fyrir lánveiting- una og hafði það eftir hinum beztu heimildum. En skömmu áður en neitun stjórn- arinnar kom, var auglýst í Englandi eftir kröfum, sem enskar stofnanir, félög og kaupsýslumenn ættu á Is- land og ekki hefðn fengizt yfir- færðar. Þegar þessir „ófullnægðu kröfuhafar“ höfðu gefið sig fram, neitaði stjórnin. Ástæðan fyrir neit- uninni er þvi augljós. Enska stjórn- in hefir ekki treyst því, að ísland hefði gjaldeyri til þess að greiða vexti og afborganir af láninu. Neitun Svía mun bvggjast á sömu ástæðum. Þeim hefir sennilega held- ur ekki orðið um sel, þegar sendi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.