Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 24

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 24
124 Þ J Ó Ð I N að frá Moskva. Þaðan fá þeir fé, og þaðan fá þeir fyrirskipanir. Þeir telja sjálfir að þeir eigi ekkert föð- urland, nema ef til vill Rússland. Það lig'gur í hlutarins eðli, að ótt- inn við Rússland hefir lokið upp augum almennings fyrir hættunni. sem stafar af kommúnistum. Al- menningur vill ekki ala snákana við hrjóst sér. — Fylgi kommúnista hefir lika minnkað á Norðurlöndum ár frá ári. Bretland gleymdist!! Nýja dag- blaðið minriist ekki á Bretland i þessu sambandi. líingað til hefir þó þótt ástæða til þess að geta Bretlands að einhverju þegar rætt hefir verið um stjórnmálaþroska og flokkaskiptingu. Það er með vilja gjört. Ef Brel- lands hefði verið þar að nokkru getið, þá hefði blekkingavefurinn orðið of gegnsær. Þjóðstjórnin hefir farið með völd i Bretlandi um nokkurra ára skeið. Mikill meiri hluti ráðlierranna eru ihaldsmenn. Og mikill meiri hluti stuðningsmanna stjórnarinnar á þingi eru í íhaldsflokknum. Ef „kommúnisminn er fylgihnött- ur íhaldsins“, hljóta konnnúnistar að eiga nrikið fylgí í Bretlandi. En það er nú eitthvað annað. í fulltrúadeild brezka þingsins eiga sæti 615 þingmenn. Einn þeirra er kommúnisti. Þannig fór þá um þessa röksemd Nýja dagblaðsins. En nú er eftir að íhuga hvernig röksemdir blaðsins stangast við staðreyndirnar hér á landi. Hafnarfjörður og lsafjörður. Nýja dagblaðið virðist ætla, að kommúnista séu áhrifalausir i þess- um bæjum og að það stafi af því, að sósíalistar liafi þar meirihluta i bæjarstjórn. í báðum þessum bæjum liefir verið sainfylking milli sósíalista og kommúnista. Fylgi konnnúnista liefir því ekki verið sannprófað þar. En ætla má að jafnvel Nýj-a dagblaðið sé ekki jafn sannfært um fylgisleysi konnnúnista i Hafnar- firði og það þykist vera. Þegar Héð- inn fékk sósialistafélögin þar til þess að kjósa samfjdkingarmenn á Alþýðusambandsþing, sýndi það sig, að kommúnistar eiga þar meiri itök en talið hefir verið. Á Isafirði hafa konunúnistar haft all mikið fylgi, eins og. komið hef- ir í Ijós við kosningar þar í bæ. Að vísu er liugsanlegt að Finni Jóns- svni hafi tekizt að saxa utan af því með hótun um hreinar og beinar refsiaðgjörðir: að svelta þá í hel. En hvort það fylgi verður fast fyrir þeg ar fram i sækir, mun tíminn leiða i Ijós. Reykjavík, Akureyri, Vestmanna- eyjar. I Reykjavík hafa framsóknar- menn og sósialistar aukið fylgi kommúnista með ráðum og dáðum. Með stjórn sinni á ríkinu hafa þeir búið fólkinu eymd og erfiðleika. Með ofsóknum gegn Reykvikingum og hlutdrægni í þeirra garð hafa þeir grafið ræturnar undan sið- ferðislegum og efnalegum viðnáms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.