Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 26

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 26
126 Þ J Ó Ð I N 'HxjJljbfjCúC íáp.CLhb.Uh; utanrikismálaróðherra Bretlands. [Beverley Baxter, brezkur þingmaður, skrifaði nýlega prýðilega grein um Hali- fax lávarð í Strand Magazine. Hér verð- ur lauslega sagt frá efni greinarinnar]. Þegar Gliamberlain forsætisráð- lierra bað Halifax lávarð, fyrrum varakommg Indlands, að taka við utanríkisráðherraembættinu, svar- aði bann þegar í stað: „Eg sam- þvkki“. Hann vissi, að Bretland og ef til vill Norðurálfan þyrfti bans með. Öll önnur rök voru óþörf. Þeir, sem þekkja lávarðinn bezt, voru ekki forviða á því, að bann tók við þessu embætti. Hann sótt- ist ekki el'tir því. Hann kærði sig ekki um það. Honum var ljóst, að um persónulegan sigur var ekki að ræða í utanríkisráðlierraembættinu, því að dagar sigranna í því endjætli eru löngu liðnir. Stuttu síðar var ráðizf á þessa emhættisskipun i neðri deild þings- ins. Foilingi stjórnaralndstöðunnar taldi það óviðunandi, að utanríkis- ráðherrann sæti i lávarðadeildinni, en ætti ekki setu í neðri deild, þar sem aðalumræðurnar færu fram um utanrikisstefnu stjórnarinnar. Chamberíain svaraði kurteislega en drýgindalega, að ])ó að margir hæfi- leikamenn ættu sæti í ráðuneyti bans, þá gæti liann ekki á meðal þeirra fundið neinn mann með þeim sérstöku bæfileikum, sem Halifax lávarður liefði, til þess að gegna ut- anríkisráðberraembættinu. En hverir eru þessir tiæfileikar, sem Chamberlain melur svona mik- ils? Á æskuárum bét lávarðurinn Ed- ward Wood. Hann var að sjálfsögðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.