Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 23

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 23
Þ J Ó Ð I N „Sönnun“ Nýja daglilaðsins cr blekkirig. Þess er þá fyrst að geta, að sósí- alistastjórnir og sósíalistaflokkar þessara landa liafa hagað sér ólíkt skynsamlegar en sósialistarnir hér á landi. Þeim hefir yfirleitt farið lands- stjórnin sæmilega úr hendi. Þeir liafa forðast að vera með nefið niðri í hverri kirnu og afskipti þeirra af efnahagsmálum liafa ekki gefið verulegar ástæður til þess að óttast um afkomu þessara þjóða. Þessú er á annan veg farið hér á landi. Stjórnarflokkarnir og ríkis- stjórnin hafa tamið sér þá háttu, að láta ekkert afskiplalaust. Og þar sem þessir aðilar eru svo ákaflega langt frá þvi að vera alvitrir, hqfa þeir valdið auðn og örhvrgð á flest- um sviðum þjóðlífsins. Þá hafa þeir með afskiptum sin- um af verzluar- og efnahagsmálum valdið ótta og athafnaleysi og látið eftir sig atvinnuleysi og eymd. Og þar sem vitað er, að eymd og vol- æði skapa þann jarðveg, sem kom múnisminn vex úr, er engin furða þó að vaxtarskilyrði lians séu betri hér á landi en á öðum Norðurlönd- um. Sósialistaflokkar þessara fjögurra þjóða hafa lítil mök haft við kom- múnista. Þeir hafa lítið mark tekið á samfylkingarhjali þeirra og ekki tekið upp stefnu þeirra. Hér á landi hefir þessu verið annan veg farið. Hér hafa sósíalistar keppt að þvi marki um langt skeið, að vera kom- múni8tiskari en kommúnistar; 123 reynt að slá þá út, stela frá þeim stefnunni. Með þessu háttalagi liafa forkólf- ar sósíalista beinlínis fleygt fylgis- mönnum sínurn i fangið á kommún- istum. Það er því margt ólíkt með skyld- um: Alþýðuflokknum á Islandi og sósíalistaflokkum Finnlands, Svi- þjóðar, Noregs og lJanmerkur. Eín jiað er þó ekki stefna eða stjórnarhættir sósíalistaflokkanna í þes'sum fjórum löndum, sem fyrsl og fremst hafa linekkt kommúnist- um þar. Aðrar ástæður liafa valdið jiar meiru um. Það er mörgum kunnugt, að Sov- jet-Rússland rekur víðtæka njósn- arstarfsemi á Norðurlöndum. Rúss- neskur njósnari komst undir manna hendur i Noregi og jiá varð almenn- ingi Ijóst, hver hætta hér var á ferð- um. Furðuflugvélarnar, sem full- yrt er að verið liafi rússneskar rannsóknarflugvélar, áróður komm- únista i námubæjum Norður-Sví- jijóðar og ýmislegt fleira hefir vald- ið þvi, að Norðurlandabúar hafa illan bifur á Rússum. Sú skoðun iiefir þyi fengið byr undir seglin, að Rússar hugsi til hernaðarað- gjörða á Norðurlöndum. Norðurlandaþjóðirnar verja nú miklu fé til hervarna. Norðmenn verja t. d. miklu fé til hervarna i Norður-Noregi. Og þar sem sósíal- istastjórn Noregs hefir gripið til slikra ráðstafana, er augljóst, að ekki er allt með felldu þar norður frá. Kommúnistaflokkunum er stjórn*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.