Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 13

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 13
Þ J Ó © I N Guðmundur Benediktsson: Fréttabálkur 113 frá útlöndum. TÉKKÖSLÓVAKÍA. . Púðurtunna Norðurálfunnar. Framtíð Tékkó-Slóvaki'u hefir valdið stjórnmálamönnum álfunn- ar áhyggjum um nokkurra ára skeið. En þegar Austurriki hafði sameinast Þýzkalandi og sveitar- stjórnarkosningarnar í Tékkó-Sló- annars heimilisfólks skólans. Hér- aðsstjórnin hafði fengið flokksskip- un uin að fá emhættismanninum tvo leynilögreglumenn til fylgdar. Fylgdarmennirnir voru túlkar. Ef spurningin kom illa við, svör- uðu þeir henni sjálfir, án þess að spyrja staðarmenn. En eg er samt sem áður viss um, að embættismað- urinn hefir lesið hin réttu svör út úr hinum horuðu andlilum verka- mannanna, . kennaranna, nemend- anna, bændanna og áhangenda þeirra. Þetta, sem nú hefir verið talið og eg hefi kynnst af sjón og raun, nægir til þess að sýna, hvaða að- ferðum rauðu valdhafarnir beita til þess að villa gestum sýnir á því raunverulega ástandi, sem rík- ir í þessu kommúnistiska helvíti. — Ástandið er svo skelfilegt, að fólk utan Rússlands, getur ekki einu sini gjd^rt sér það í lmga'r- lund. vakíu tóku að nálgast, urðu áhyggj- urnar að ótta eða jafnvel skelfingu. Stjórnmálamenn stórveldanna ótt- uðust, að ástandið í Tékkó- Slóvakíu mundi þá og þegar orsaka nýja heimsstyrjöld. Og þó að á- slandið hafi heldur skánað, er flest- um ljóst, að ennþá er „vá fyrir dyr um". íslendingum hefir gefizt lítill kostur á að kynnasl þeim öflum, sem eru að verki í Tékkó-Slóvakiu og áhyggjunum valda. Hér verðui reynt að bæta úr þeirri vanrækslu. Tr .. .. . Tékkar eru fiölmenn- Horft um oxl. J astir þeirra þjoða, sem byggja Tékkó-Slóvakíu. Þeir búa í Bæheimi. Þeir voru í nánum ríkistengslum við Austurríki í 1000 ár og lutu því lengstan tímann. A þessum öldum ófrelsisins týndu þeir tungu sinni að mestu og áttu því ekkert ritmál. Þeir voru orðn- ir þý^kir, bæði að því er sner'li lungu og menningú. Þýzka skáldið Herder og margir fleiri Þjóðverjar, hófu vakningar- starfið á meðal Tékka. Sjálfir eign- uðust þeir og brátt menn til þess að ganga í fararbroddi á hinni löngu sjálfstæðisbraut. Og 1848 sáust öll merki þess, að Tékkar hyggðu á 'fullt sjálfstæði. Keisari Austurríkis, hirti ekki um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.