Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 17

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 17
!Í11®§ ' s Wm mmmm. wmém Wm Hér sést sveit úr landvarnarliðinu viíS falll)yssu; er fallbyssunni beint afl býskalandi. Rútena, 85 þús. Pólverja og 380 þús. Gyðinga. Þjóðernis- og sjálfsákvörðuncir- rétti 5 millj. manna, var J)i>i fórn- að þarna á altari hatursins. Þess vegna stendur nú heimurinn á öndinni, af ótta við nýja styrjöld. YfirlýsingTékka um sjálf- Loforðin slæði Súdeta og aunara ekki efnd. þjóðernislegra minnihluta innan ríkis þeirra, var aldrei framkvæmd. — Loforðin voru ekki efnd. Súdeten-Þjóverjar lágu þó ekki á liði sínu. A fyrsta þingi Tékkó-Slóvakíu lýstu allir flokkar Súdeta yfir því, að Súdeta- héruðin hefðu verið innlimuð i Tékkó-Slóvakíu gegn vilja þeirra. Ennfremur sögðust þeir allir mót- mæla henni. — En kærur Súdeta yfir vanefndunum voru ekki teknar lil greina og kvartanir þeirra yfir stjórninni á Súdetahéruðunum fengu ekki betri undirtektir. Þeir kærðu og kvörluðu 20 sinn- um fyrir Þjóðabandalaginu. Þar fengu þeir ekki heldur neina á- •heyrn. Mörgum hefir verið ljóst, að til stórra tíðinda mundi draga i Tékkó- Slóvakíu. Rothermere lávarður, brezki blaðakongurinn, sagði t. d. fyrir 10 árum, að Tékkó-Slóvakía væri púðurtunna Evrópu. Heinrich Rutha slofnaði félags- skap meðal Súdeta skömmu eftir stríð. Þessi félagsskapur er aðal- uppistaðan í flokki Henleins. „ . . „ , , Eonrað Henlein Foringi Sudeta. særðist i stnðinu og var tekinn til fanga af ítölum. Þeg- ar stríðinu var lokið, varð hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.